Forsíða

Velkomin/n á heimasíðu Volvoklúbbsins.

Klúbburinn var stofnaður árið 2013 af nokkrum áhugasömum Volvo unnendum.  Félagið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á Volvo bifreiðum og langar til að deila áhuga sínum með öðrum. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla góð tengsl milli áhugamanna um Volvo og varðveita arfleið.

Á hverju ári eru haldnir nokkrir viðburðir fyrir félagsmenn og njóta þeir einnig afsláttarkjara hjá ýmsum fyrirtækjum.

Á vefnum má finna allar upplýsingar um starfsemi klúbbsins og ýmsan fróðleik um Volvo bifreiðar. Skráðu þig endilega í klúbbinn hér.

Gerðu LIKE á vefinn okkar og fáðu fréttirnar beint á vegginn þinn.

Við erum með Facebook hóp þar sem yfir 3400 manns eru skráðir en þar eru kaup og sala og fyrirspurnir til annarra meðlima.

       Facebookhópur Volvoklúbbs Íslands

Location Volvo S90 Front Mussel Blue

Volvo S90

XC90-R_Design