Velkomin/n á heimasíðu Volvoklúbbsins.
Klúbburinn var stofnaður árið 2013 af nokkrum áhugasömum Volvo unnendum. Félagið er opið öllum þeim sem hafa áhuga á Volvo bifreiðum og langar til að deila áhuga sínum með öðrum. Tilgangur félagsins er meðal annars að efla góð tengsl milli áhugamanna um Volvo og varðveita arfleið.
Á hverju ári eru haldnir nokkrir viðburðir fyrir félagsmenn og njóta þeir einnig afsláttarkjara hjá ýmsum fyrirtækjum.
Á vefnum má finna allar upplýsingar um starfsemi klúbbsins og ýmsan fróðleik um Volvo bifreiðar. Skráðu þig endilega í klúbbinn hér.
Gerðu LIKE á vefinn okkar og fáðu fréttirnar beint á vegginn þinn.
Við erum með Facebook hóp þar sem tæplega 4000 manns eru skráðir en þar eru kaup og sala og fyrirspurnir til annarra meðlima.
Instagram síðan okkar fór í loftið vorið 2020, og telur yfir 140 fylgjendur. Þar birtast reglulega myndir.
Facebookhópur Volvoklúbbs Íslands