10 ára afmælisviðburður fyrir félagsmenn

Minnum á afmælisviðburðinn á morgun, sunnudaginn 12. nóvember.
Stjórn Volvoklúbbs Íslands ætlar að halda upp á 10 ára afmæli klúbbsins þann sunnudaginn 12. nóvember í húsnæði Veltis að Hádegismóum 8. Mæting er klukkan 14:00 og hefst dagskráin á kynningu á rafbílalínu Volvo Trucks, en starfsmaður Veltis flytur kynninguna. Að kynningu lokinni verður svo boðið upp á afmælisveitingar í boði klúbbsins.
Afmælisviðburðurinn er aðeins fyrir félaga klúbbsins.

Comments are closed.