2.000 volvomenn á facebook

Það hefur hreint verið ótrúlegur vöxtur á Facebookhópi Volvoklúbbs Íslands. Meðlimir eru nú orðnir yfir 2.000 þúsund í þessu volvo samfélagi en voru tæplega 200 fyrir þremur árum. Tæplega 10% félagsmanna eru svo skráðir í Volvoklúbb Íslands og greiða árlega félagsgjöld. Við bjóðum nýja félaga velkomna en hægt er að skrá sig í klúbbinn á vefsíðunni. Félagsskírteini eru svo send til félagsmanna sem greitt hafa gjaldið.

v90-ccc

Comments are closed.