244 DL á Bílasölu Akureyrar

Á Bílasölu Akureyrar má finna glæsilegan Volvo 244 DL. Bíllinn er árgerð 1982 en kemur á götuna byrjun árs 1983. Bíllinn er sjálfskiptur og ekinn aðeins 91 þúsund kílómetra. Bíllinn er skráður 106 hestöfl og virðist líta vel út af myndum. Tilvalinn fornbíll fyrir safnara.  Ásett verð er 550 þús. Skráningar númer bílsins er R-278.

Comments are closed.