Aðalfundi frestað Posted on 20/03/2020 by Magnús Rúnar Magnússon Við höfum ákveðið að fresta aðalfundi félagsins um óákveðinn tíma. Til stóð að hafa fundinn 2. apríl, en ljóst er vegna samkomubanns að sú tímasetning gengur ekki. Nánari tímasetning verður auglýst síðar.