Aðalfundi lokið

Aðalfundur félagsins var haldinn í kvöld. Aðalmenn í stjórn sita áfram en tveir nýjir varamenn voru kosnir í stjórn. Þrjú framboð í bárust í varastjórn og reyndist eitt þeirra ólöglegt. Tólf manns voru á fundinum í dag og telst það ágæt mæting miðað við síðustu ár.

Ein breyting á samþykktum félagins var samþykkt, og eins var samþykkt að félagsgjald haldist óbreytt fyrir árið 2020.

Farið var yfir ársreikning og ársskýrslu og önnur mál.

Comments are closed.