Aðalfundur 2020

Þessum viðburði hefur verið frestað.

Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn fimmtudaginn 2. apríl 2020, í matsal Brimborgar, Bíldshöfða 6. Fundur hefst kl. 18:00. Léttar veitingar í boði.

Vonumst til að sjá sem flesta. Endilega skráið ykkur á viðburðinn á facebook.

Dagskrá:

Setning fundar
Kosning fundarstjóra og ritara
Ársreikningar lagðir fram
Ársskýrsla stjórnar
Kosning varamanna
Tillaga að ársgjaldi 2021
Lagabreytingar
Önnur mál

Comments are closed.