Minnum á aðalfundinn í kvöld.
Aðalfundur Volvoklúbbs Íslands verður haldinn fimmtudagskvöldið 10. mars kl. 20:00 í húsi Brimborgar. Staðsetning er í þakhúsi Brimborgar og er gengið inn vinstra megin við aðalinngang.
Dagskrá fundarins verður eftirfarandi:
1. Skýrsla um störf félagsins.
2. Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
3. Kosningar í stjórn og varastjórn
4. Tillaga að ársgjaldi.
5. Breytingar á samþykktum.
6. Önnur mál.