Aðventu volvomynd Posted on 12/12/2017 by Magnús Rúnar Magnússon Annar í aðventu var núna á sunnudaginn, og bjóðum við því upp á þessa einstöku jólamynd. Þessi einstaki Volvo 850 Pickup er hjá bílasala í Belgíu. Það væri nú ekki slæmt að sækja jólatréð á þessum vagni.