Afmæliskaffi sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00

Minnum á afmælisviðburðinn, sunnudaginn 18. nóvember kl. 14:00 í Hlíðarsamára 9.

Volvoklúbbur Íslands fagnar fimm ára starfsafmæli í mánuðinum. Í tilefni þess ætlum við að bjóða félagsmönnum í afmæliskaffi. Veislan verður í sal Fornbílaklúbbsins við Hlíðarsmára 9 í Kópavogi. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Viðburðurinn er eingöngu fyrir meðlimi Volvoklúbbsins og þeim er velkomið að bjóða með sér mökum og börnum. Athugið að það er skráningarskylda á þennan viðburð og hægt er að skrá sig á viðburðinn í gegnum þennan viðburð eða með tölvupósti á postur@volvoklubbur.is

Comments are closed.