Búið er að ganga frá afsláttarkjörum til félagsmanna Volvoklúbbs Íslands hjá Brimborg, MAX1 og Vélalandi. Til að nýta sér afsláttinn þarf að hafa greitt árgjald klúbbsins og framvísa skírteini hjá þessum fyrirtækjum. Við hvetjum því félagsmenn að nýta sér þessi kjör eins og kostur er. Fleiri afslætti má sjá á afsláttasíðunni okkar.
Afslátturinn er sem hér segir:
- Brimborg: Félagar fá 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafslátt.
- MAX1: Félagar 15% afslátt af dekkjum og varahlutum, 10% af vinnu og 20% síuafslátt.
- Vélaland: Félagar 15% afslátt af varahlutum, 10% afslátt af vinnu og 20% síuafslátt.