Afslættir til félagsmanna

Við minnum á að þeir sem greiða félagsgjöld geta notið afsláttarkjara fyrirtækja sem Volvoklúbburinn hefur samið um til félagsmanna. Félagsgjaldið er því fljótt að borga sig upp með því að nota 1-2 tilboð á ári. Einnig þeir sem skrá sig hjá Orkunni með Volvo sem hópur fá einnig afslætti hjá fjölmörgum samstarfsaðilum Orkunnar ásamt bensín á góðum kjörum og dælulykil merktum Volvo.

Volvo

 

 

 

 

Comments are closed.