Fyrir Volvo Amazon áhugamenn þá er verið að auglýsa Amazon árgerð 1968 til sölu á Selfossi. Bíllinn er sagður með B20 vél og Stromberg blöndungi, M41 gírkassa og Dana 27 hásingu. Bíllinn hefur verið ryðbættur og er ryðlaus. Þeir sem hafa áhuga á þessum bíl geta náð í eigandann í númer 776-9247, eða á facebook.
Viðburðir
- There are no upcoming events.