Amazon árgerð 1968 til sölu

Fyrir Volvo Amazon áhugamenn þá er verið að auglýsa Amazon árgerð 1968 til sölu á Selfossi.  Bíllinn er sagður með B20 vél og Stromberg blöndungi, M41 gírkassa og Dana 27 hásingu. Bíllinn hefur verið ryðbættur og er ryðlaus. Þeir sem hafa áhuga á þessum bíl geta náð í eigandann í númer 776-9247, eða á facebook.

14711449_751625391642356_3197566258558864935_o 14753947_751625214975707_7960907154866102083_o 14859879_751624698309092_2214361374555645523_o

Comments are closed.