Árlegur Safnarúntur Volvoklúbbs Íslands 2023

Þann 29.apríl stendur Volvoklúbbur Íslands fyrir Safnarúnti. Þetta er viðburður sem við byrjuðum með 2021 og var sennilega fjölmennast viðburður okkar það árið og var einnig vel sóttur í fyrra. Í ár ætlum við að taka stefnuna um vesturlandið en nánari leiðarlýsing verður gefin út þegar nær dregur. Áætluð brottför á laugardeginum er 10:30 frá Bauhaus planinu við Vesturlandsveg. Þessi viðburður er eingöngu ætlaður þeim sem eru í félaginu og hafa greitt félagsgjöld fyrir 2023. 

Hægt er að lesa um fyrri Safnarúnta á meðfylgjandi hlekkjum:

Safnaferð um Reykjanesið 15.maí

Safnarúnturinn 2022

Nánari dagskrá og staðfestar tímasetningar koma þegar nær dregur.

Comments are closed.