Ástralska lögreglan kaupir Volvo Polestar

Fyrsti Volvo S60 T6 Polestar bíllinn er kominn í flotann hjá Áströlsku lögreglunni. Bíllinn er stilltur að þeirra þörfum og er 329 hestöfl og sex sílandera með 3 lítra vél, en hann mun verða fyrst um sinn til prufu í 12-18 mánuði.  Bíllinn er með drif á öllum og munu lögreglumenn skila skýrslu um hvernig bíllinn sé að nýtast samanborið við þá afturdrifsbíla sem nú er í notkun þar.

1454685_1003709876324555_2757277371236181486_n 10264930_1003709862991223_4390751442034144575_n 10945685_1003709866324556_4311330734482813163_n

 

Comments are closed.