Safnarúnturinn 2024
Þann 18.maí var Volvoklúbbur Íslands í fjórða skipti með Safnarúntinn. Þessi viðburður hefur verið vinsæll meðal félagsmanna í öll skiptin og var hann sérstaklega vel heppnaður í ár. Vel yfir 20 manns á 11 bílum tóku þátt í viðburðinum en í ár hafði stjórnin smá áhyggjur af því að mikill akstur myndi draga úr áhuga félagsmanna en sá ótti reyndist Lesa meira →