Skúrhittingur í Garðabæ – Myndir
Við buðum uppá skúrviðburð í Nóvember fyrir okkar félagsmenn og tókst hann virkilega vel. Við fengum boð um að koma skoða nokkra eldri Volvo bíla, allt frá Volvo 745 yfir í Volvo 850. Mætingin var góð en gjaldkerinn taldi 22 gesti. Boðið var uppá kaffi og kökur í tilefni 11 ára afmælis félagsins. Eigandi bílana sagði okkur frá þeim verkefnum Lesa meira →