Áramótapistill frá formanni félagsins

Kæru Volvofélagar. Nú er tíunda starfsár Volvoklúbbsins liðið. Við í stjórn félagsins ákváðum að gera árið 2024 veglegra en hefðbundin starfsárár og vorum búnir að undirbúa það vel. Við gáfum út fyrsta tímarit klúbbsins sem var afhent formlega í húsakynnum Brimborgar. Við fórum í veglegan safnarúnt á Skóga, Gautaborgarferð og svo Volvo 240 og 740 rúntur. Ásamt hefðbundnum viðburðum, fjölskyldugrilli, Lesa meira →