Venus Bilo var fyrsti hugmyndabíll Volvo

Það er þekkt að svokallaðir Concept Car eða hugmyndabílar eru hannaði og jafnvel framleiddir fullbúnir og ökuhæfir. Fyrsti hugmyndabíllinn hjá Volvo var hannaður af Gustaf L.M. Ericsson, sem var sonur Lars Magnus Ericsson sem stofnaði símafyrirtækið Ericsson árið 1876. Gustaf var mikill áhugamaður um allt sem tengdist bifreiðum. Hann bjó til bílalíkan úr timbri í stærðinni 1:10, mjög svo framtíðarlegan, Lesa meira →

Volvo PV544 spyrnubíll á Íslandi

Það er ekki oft sem það sést í Volvo á kvartmílubraut. En hér á Íslandi er til einn af eldri gerðinni, Volvo PV544 árgerð 1963. Eðlilega þá er ekkert upprunalegt af undirvagni. En yfirbygging er upprunaleg. Það er alveg óhætt að segja að það fer þessum PV544 mjög vel að vera í spyrnu og er nokkuð sexý. Þessi Volvo PV Lesa meira →

Volvo Concept Coupe verður að Polestar 1

Allir Volvo bílar sem hafa verið framleiddir eiga uppruna sinn í hugmyndabílum. Árið 2013 var kynnt til sögunnar Volvo Concept Coupe, fyrsti af þremur hugmyndabílum af nýju kynslóðinni hjá Volvo. Hinir tveir eru Concept Estate og Concept XC. Yfirhönnuður hjá Volvo á þeim tíma hinn þýski Thomas Ingenlath (byrjaði hjá Volvo árið 2012) teiknaði Concept Coupe. Hann sagði að hugmyndabíllinn Lesa meira →

Áramótapistill formanns

Kæru Volvo félagar. Nú þegar árið er á enda þá er vert að líta yfir farinn veg. Út af dálitlu þá náðist ekki að halda alla viðburði eins og hefð hefur verið undanfarin ár. Náðum að skjóta inn aðalfundi 7. maí, Hvolsvallarúnt í júní (Suðurlandsrúnt),grilli hjá Óla Árna í júlí og fengum að sjá framgang á hans verkefni LV63. Ekki Lesa meira →

Notum gjöfina frá Volvo

Það eru ekki allir sem vita að 3ja punkta öryggisbeltið er uppfinning starfsmanns hjá Volvo.  Árið 1959 kynnti Nils Bohlin hugmynd og hönnun sína á 3 punkta öryggisbeltinu. Sagan segir að Volvo sá svo mikið öryggi í þessari hönnun að það var ákveðið að sækja ekki um einkaleyfi heldur gáfu þeir þessa hugmynd áfram í von um að allir bílaframleiðendur Lesa meira →

Keyrður í sína eigin jarðaför í eigin Volvo 240

Volvo dýrkun og ást er erfitt að mæla. En hér er saga sem Friðrik Elís Ásmundsson skrifar á Volvo240fan síðu á facebook og við fengum leyfi til að birta. Þessi magnaða og hjartnæma saga verður að fá vera sögð öllum Volvo áhugamönnum. Sigurpáll Árnason, afi Friðriks fæddist í Ketur í Hegranesi. Hann var kaupmaður í versluninni Lundi í Varmahlíð og Lesa meira →

Volvo með sína fyrstu þriggja strokka vél

Volvo hefur kynnt til sögunnar þriggja strokka vél í nýja XC40. Þetta er í fyrsta skipti í 91 árs sögu Volvo fólksbílaframleiðandans að það sé notuð þriggja strokka vél, eða eins og Volvo kallar hana, Three cylinder Drive-E powertrain. Um er að ræða 1.5 lítra bensínvél með beinni innspýtingu. Vélin er hönnuð út frá 4 strokka Drive-E powertrain vélinni. Bíllinn Lesa meira →

Gamall Volvo 164 forstjórabíll kominn til Svíþjóðar

Við höfum sagt áður sögu af fyrrum volvo forstjórabíl hér á Íslandi. Volvo 164 sem forstjóri Veltis átti. Var nýskráður á Íslandi 29.02.1972, eða fyrir um 45 árum síðan.  Hægt er að lesa söguna hér. Rifjum hana upp í stuttu máli. Bíllinn er nýskráður 1972, eigandi Gunnar Ásgeirsson forstjóri Veltis.  Hann selur bílinn árið 1976 og skiptir svo nokkrum sinnum Lesa meira →

Scott McLaughlin heldur sjöunda sætinu

Þá er þriðju keppninni lokið V8 Supercars keppninni sem haldin var í Tasmania. Síðasta umferðin lauk með sigri Greg Lowndes á Holden Commodors bifreið. “Okkar menn” á Volvo S60 Polestar V8 enduðu umferðina með því að Scott McLaughlin byrjaði þriðji á ráslínu en endaði í 6. sæti, 17,48 sek frá 1. sæti og Robert Dahlgren endaði í 23. sæti hring á eftir Lesa meira →

Scott McLaughlin fer upp um sjö sæti.

Af því er að frétta af Volvo S60 Polestar bílunum í V8 Supercars keppnin að eftir keppnirnar tvær í morgun í þá  Tyrepower Tasmania 400, náði Scott McLaughlin að klifra upp um sjö sæti í stigakeppni ökumanna og situr núna í áttunda sæti með 232 stig, 150 stigum á eftir efsta manni. Hinn ökumaðurinn á Volvo S60 Polestar, Robert Dahlgren er í raun Lesa meira →

Volvo S60 Polestar V8 Supercar

Núna um helgina hefst þriðja keppnin í Ástralska V8 Supercar keppnisröðinni. Hún byrjaði reyndar í nótt á íslenskum tíma með æfingum. Í þetta sinn er hún í Tasmaniu, keppnisbraut – Symmons Plains. Það gleymdist alveg að flytja fréttir af því þegar  Scott McLaughlin, einn af ökumönnum Volvo S60 Polestar V8, sigraði fyrir tveim vikum á F1 brautinni í Melbourne. Fyrir áhugasama er hægt að sjá Lesa meira →

Volvo 50’s Rock’n’Roll

Hljómsveit frá Los Angeles sem starfaði frá 1954 – 1960, söng inná 7“ smáskífu, Rock’n’Roll lag sem heitir: “59 Volvo” og var sungið um Volvo 544. Þetta skemmtilega rokk lag hljómar bara nokkuð vel og hafa unglingar þess tíma sennilega tjúttað við þetta lag er það var spilað af glymskrattanum.

Pistill – Volvodelluáhugamál

Komið þið sæl, Volvo félagar og áhugamenn. Mig langaði aðeins að deila með ykkur smá sögu. Sögu um hvað Volvo áhugi getur orðið mikil della. Þetta byrjar allt með því að stjórn Volvoklúbbs Íslands berst í eyru að það er hægt að fá vöfflujárn sem galdrar fram vöfflur með sjálfu Volvo merkinu á. Þetta vöfflujárn var að finna í Noregi. Lesa meira →

“Yeah, I’am a Volvo Driver”

Af því er að frétta af V8 Supercar Camphinship að McLaughlin (annar af tveim ökumönnum á Volvo S60 V8 Polestar) er í öðru sæti eftir daginn í dag. Í blaðaviðtali á hann vart orð til að lýsa hvernig tilfinning þetta er að vera annar. Greinilega fullur af adrenalíni eftir síðustu beygju því þetta var æsispennandi loka kafli í kappi við núverandi Lesa meira →

V8 Supercar Championship / V8 ofurbíla meistarakeppni

V8 Supercar Championship er einn stærsti íþróttaviðburður í Ástralíu. Keppnistímabilið er eitt ár og eru 14 keppnir haldnar víðsvegar um Ástralíu ásamt einni non-Championship keppni í sjálfri F1 Australian Grand Prix keppnisbrautinni í Melbourne. Um tvær milljónir áhorfenda hafa mætt á keppnirnar. Hver keppni er þrískipt og samtals er farið yfir 150 hringi. Lokadeginum einum  (Race 3) eru farnir 78 Lesa meira →

Volvo fólksbílar flettir hulunni af þriðja hugmyndabílnum, Concept Estate.

Volvo Car mun nota bílasýninguna í Geneva til að afhjúpa þriðja hugmyndabílinn sinn. Fyrst var það Volvo Concept Coupé. Svo Volvo Concept XC og núna Concept Estate. Við hönnun á nýjasta hugmyndabílnum er horft til gamla 1800ES. Að innan sést hvernig Volvo Car hugsar að hafa bílana í framtíðinni. Sjá meira um þennan bíl hér. Sjá myndband af nýju mælaborði hér.

Volvo S60 V8 Supercar afhjúpaður í Sydney

Volvo Polestar Racing afhjúpaði 650 hestafla S60 V8 ofurbíl  með því að aka honum yfir Sydney Harbour brúnna. Hægt er að lesa meira um þennan ofurbíl og  tækniupplýsingar á fréttavef Volvo Car Group. Einnig er sagt frá að það er sterk hefð í Ástralíu fyrir Volvo kappakstri. Lesa má meira á þessari vefslóð hér. Einnig hægt að sjá myndband af Lesa meira →

Pistill frá formanni

Kæru Volvoklúbbs félagar Núna er fyrsta formlega starfsár Volvoklúbbs Íslands hafið. Síðasta dag ársins 2013 var haldinn áramótarúntur á vegum klúbbsins þar sem menn hittust við Perluna og óku þaðan hring um bæinn. Það var mjög góð þátttaka og mættu margir á skemmtilegir bílar svæðið. Volvoklúbburinn fékk mikla umfjöllun á mbl.is og átti það þátt í að fleirri mættu en von Lesa meira →