Bílar úr Skaftafellssýslu Posted on 21/08/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Bílar úr Skaftafellssýslum og nágrenni voru með bókstafinn Z. Í þessu myndasafni eru þó bílar með öðrum bókstöfum en eru þó ættaðir úr Skaftafellssýslu.