Bílar úr Þingeyjarsýslu Posted on 28/08/2015 by Magnús Rúnar Magnússon Bílar með númerið Þ koma frá Þingeyjarsýslu. Í gegnum árin voru ófáir Volvo bílar á þessum slóðum. Hérna eru nokkrar myndir sem eru gamlar og nýlegar.