Blár Amazon 66 til sölu

Á fésbókinni er nú auglýstur Volvo Amazon árgerð 1966. Bíllinn er með B-18 vél og einföldum blöndungi. Bíllinn lítur ágætlega út og er gangfær en er sagður þarfnast smávægilegs viðhalds.  Bíllinn er í geymslu rétt fyrir utan höfuðborgina. Nánari upplýsingar má finna á fésbókinni.

Amazon 66amzon 66  vel

Comments are closed.