Hvolsvallarrúnturinn 2022
Laugardaginn 11.júní stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir hóprúnt á Hvolsvöll. Þetta er í níunda skipti sem klúbburinn stendur fyrir þessum viðburði og er þetta elsti fasti viðburður klúbbsins. Samkvæmt venju hittist hópurinn við fyrrverandi Skeljungsstöðina við Vesturlandsveg. Í ár var hópurinn mjög heppinn með veður og var oftar en ekki kærkomið að setjast inn í bílana, allavega þá sem voru með Lesa meira →