Volvo gjafavörur til sölu á Íslandi
Brimborg hefur nú auglýst volvo gjafavörur til sölu og geta félagar í Volvoklúbbi Íslands mætt þar með félagskírteini og fengið afslátt af þessum vönduðu vörum. Mikil áhersla er lögð á endurskin í þessum vörum. Hægt að skoða vörur í sýningarsal Brimborgar eða panta í gegnum tölvupóst volvomottaka@brimborg.is. Tryggjum að gangandi, leikandi og hjólandi að sjáist vel núna í skammdeginu. Fótbolti Lesa meira →