Gamla fréttin – Þegar Volvo 240 vann í sparakstri!

Já, ótrúlegt en satt en í maí mánuði 1983 fór fram þessi árlega sparaksturskeppni BÍKR (Bifreiðaíþróttaklúbbi Reykjavíkur) en þar sigraði Volvo 240 GL í flokki bensínbíla með vélarstærð 2300CC með 7,3 lítra eyðslu á 100 km. En í flokki 2100cc sigraði Volvo 240DL með 7,35 lítra eyðslu á 100 km. Þetta var auðvitað ekkert annað en stórsigur eins og Veltir Lesa meira →