Gerði Volvo 850 jeppan óþarfan?
Það hafa margar eftirminnilegar volvo auglýsingar birtst hér í blöðunum síðustu áratugi. Margar góðar pælingar og óteljandi slagorð sem birtust. Þegar Volvo 850 bíllinn kom til landsins í lokárs 1992 var um að ræða gríðarlega velbúinn bíl, og loksins var kominn vandaður framdrifsbíll frá volvo. En markaðsmenn voru að spá í hvort þessi frábæri bíll myndi hreinlega leysa af jeppann Lesa meira →