Gerði Volvo 850 jeppan óþarfan?

Það hafa margar eftirminnilegar volvo auglýsingar birtst hér í blöðunum síðustu áratugi. Margar góðar pælingar og óteljandi slagorð sem birtust. Þegar Volvo 850 bíllinn kom til landsins í lokárs 1992 var um að ræða gríðarlega velbúinn bíl, og loksins var kominn vandaður framdrifsbíll frá volvo. En markaðsmenn voru að spá í hvort þessi frábæri bíll myndi hreinlega leysa af jeppann Lesa meira →

Gamla auglýsingin – Bílagallerý Faxafeni 8

Margir eiga eflaust minningar þegar Brimborg var í Faxafeni 8 og opnaði þar glæsilegan 1000 fm sýningarsal sem þeir kölluðu Bílagallerý. Árið 1989 var hægt að kaupa glænýjan Volvo 740, Volvo 240 og Volvo 440 beint úr þessum sýningarsal. Í apríl 1989 var Volvo 440 frumsýndur á Íslandi og seldust 32 eintök af bílnum þá helgi og var hann metsölubíll Lesa meira →

Gamla auglýsingin – Sænskur bíll á japönsku verði!

Ætlum að prófa nýjan lið hérna á síðunni sem við köllum Gamla auglýsingin.  Fjölmargar gamlar og flottar volvo auglýsingar eru að finna á netinu, og eru margar þeirra ansi hreint spaugilegar svona mörgum árum síðar. Fyrsta auglýsingin sem við birtum er frá árinu 1984, en þennan maímánuð var Veltir hf að kynna Volvo 240 sem Sænskan bíl á japönsku verði. Lesa meira →