Hvar er myndin tekin? Nýr liður á vefnum

Við ætlum að prufa nýjan myndaleik hérna á vefnum sem verður birtur með óreglulegu millibili. Við birtum mynd af Volvo og lesendur eiga að giska á hvar myndin er tekin og stundum hvaða tegund og árgerð. Svör koma svo fram við næstu birtingu. Lesendur mega senda svör í comment á facebook eða á postur(hja)volvoklubbur.is. Lesendur mega einnig senda okkur myndir Lesa meira →