Category Archives: Getraun
Myndagetraun – Hvar er myndin tekin?
Hvar er myndin tekin?
Ekkert svar kom við síðustu getraun, en myndin var tekin á Siglufjarðarvegi nærri Fljótum. Hér er ný getraun. Spurt er um staðsetningu eða landshluta. Svör má skrifa í athugasemdum á fésbókinni eða senda okkur póst á vefsíðuna.
Hvar er myndin tekin?
Spurt er um landshluta, veg eða nálægan kaupstað. – Hvar er myndin tekin? Svar við síðustu getraun kom frá Birgi Þór Ingólfssyni, en það var mynd við Ólafsvík. Ægir Ægisson kom einnig með rétt svar.
Hvar er myndin tekin?
Höldum áfram með myndagetraunina. Rétt svar úr síðustu getraun var “Siglufjörður” en það var Birgir Þór Ingólfsson sem kom með rétt svar. Hvar á landinu er þessi mynd tekin? Þessi er frekar erfið.
Hvar er myndin tekin? Nýr liður á vefnum
Við ætlum að prufa nýjan myndaleik hérna á vefnum sem verður birtur með óreglulegu millibili. Við birtum mynd af Volvo og lesendur eiga að giska á hvar myndin er tekin og stundum hvaða tegund og árgerð. Svör koma svo fram við næstu birtingu. Lesendur mega senda svör í comment á facebook eða á postur(hja)volvoklubbur.is. Lesendur mega einnig senda okkur myndir Lesa meira →