Volvo 245 í uppgerð

Í skúr í Kópavogi má finna 1986 árgerð af Volvo 245 sem er gjörsamlega á hvolfi. Búið er að rífa alla vélarhluti og er skelin ein eftir. Bifvélavirkinn Stefán Jónsson hefur verið að dunda í þessu síðustu árin og er að gera ýmsar breytingar á bílnum eins og sjá má á myndunum.  Bíllinn var áður fjölskyldubíll og hefur verið í Lesa meira →

Góður hittingur hjá Bilbro

Klúbburinn bauð upp á viðburð á annan í Hvítasunnu í bílskúrnum hjá Einar Unnsteinssyni, eða annar af Bilbro bræðrunum. Sigurður bróðir hans var einnig á svæðinu og sögðu þeir skemmtilegar sögur úr bransanum og sagði Einar frá 242 bílnum sínum og hvaða verk hann hefur verið í undanfarið. Það komu um 10 manns og voru veglegar  veitingar í boði. Vel Lesa meira →

Skúrahittingur hjá Bilbro

Volvoklúbburinn stendur fyrir viðburði á annan í hvítasunnu, en þá verður skúra heimasókn til Bilbro í Garðabæ og kíkt á nýjasta verkefnið þar. Endilega skráið ykkur á viðburðinn á fésbókinni. Einar og Sigurður Unnsteinssynir bjóða heim í skúrinn á annan í Hvítasunnu. Þetta er liðurinn “Skúrinn” sem er hér á síðunni. Meðlimum félagsins er boðið að koma á mánudaginn 25. Lesa meira →

Skúrinn: Volvo 240 V8

Gallery

Skúrinn er nýr liður hérna á síðunni og munum við reglulega heimsækja bílskúra landsins þar sem verkefnið er Volvo tengt. Þeir sem liggja á skemmtilegum verkefnum og vilja deila því með okkur mega endilega senda okkur póst á postur@volvoklubbur.is, merkt Skúrinn. Skúrinn heimsækir að þessu sinni Benedikt Arnar, en hann vinnur nú að nokkuð óvenjulegu en afar áhugaverðu verkefni. Við Lesa meira →