Árlegur Safnarúntur Volvoklúbbs Íslands 2023

Þann 29.apríl stendur Volvoklúbbur Íslands fyrir Safnarúnti. Þetta er viðburður sem við byrjuðum með 2021 og var sennilega fjölmennast viðburður okkar það árið og var einnig vel sóttur í fyrra. Í ár ætlum við að taka stefnuna um vesturlandið en nánari leiðarlýsing verður gefin út þegar nær dregur. Áætluð brottför á laugardeginum er 10:30 frá Bauhaus planinu við Vesturlandsveg. Þessi Lesa meira →

Safnarúnturinn 2022

Volvoklúbbur Íslands stóð fyrir hópferð annað árið í röð undir heitinu Safnarúntur. Í fyrra var Reykjanesið heimsótt en í ár voru uppsveitir Árnessýslu heimsóttar. Ákveðið var að fara fyrr af stað en við höfum gert í dagsrúntum og lagði glæsileg átta bíla Volvolest af stað frá Olís Norðlingaholti á slaginu 10:00 í blíðskaparveðri. Fyrsta stopp lestarinnar var á N1 planinu Lesa meira →

Safnaferð um Reykjanesið 15.maí

Þann 15.maí stóð Volvoklúbbur Íslands fyrir safnaferð um Reykjanesið og meðlimum boðið að heimsækja Slökkviminjasafnið í Reykjanesbæ og Byggðasafnið á Garðsskaga.Þetta var í fyrsta skipti sem Volvoklúbburinn stóð fyrir svona ferð og stjórnin var mjög ánægð með mætingu félagsmanna. Hópurinn lagði af stað frá Hafnafirði í aldursröð og beint á Slökkvisafnið. Safnið leynir mjög á sér en sennilega hafa flestir Lesa meira →

Hópakstur og hittingur með Fornbílaklúbbi Íslands

Volvoklúbbur Íslands og Fornbílaklúbbur Íslands standa fyrir sameiginlegum hópakstri og hittingi, miðvikudaginn 28. ágúst. Mæting verður á planinu við Skautasvellið í Laugardalnum kl. 19:30. Ekið verður þaðan upp í Grafarvog, að Gufunesbæ, þar verður stoppað áður en ekið verður um valin hverfi í Grafarvoginum, Rimahverfi, Borgarhverfi og Víkurhverfi. Aksturinn endar við Ísbúðina Gullnesti, Gylfaflöt 1. Þar getur hver og einn Lesa meira →

Klippur frá viðburðum ársins 2018

Á síðasta ári voru nokkrir af okkar hefðbundu viðburðum haldnir og tókum við upp nokkrar klippur frá þeim viðburðum auk ljósmynda. Þessar klippur hafa ekki verið birtar opinberlega þar til núna, og vonandi hafa félagsmenn gaman að rifja upp þessa viðburði. 5. maí 2018 – Hittingur við Esjumela. 5. maí 2018 – Hittingur við Esjumela. 12. maí 2018 – Borgarnesferð, Lesa meira →

Fjölskylduferð á Hvolsvöll

Það styttist í árlega ferð Volvoklúbbs Íslands á Hvolsvöll. Eins og fyrri ár eru allir Volvoáhugamenn velkomnir að slást með í för. Farið verður frá Shell við Vesturlandsveg klukkan 11:00 þann 25.maí, tekið stutt stopp á Selfossi ef einhverjir vilja bætast í hópinn þar og svo farið í fallegri Volvohalarófu til Hvolsvallar. Á Hvolsvelli munum við heimsækja Þór, en hann Lesa meira →

Hvolsvallarrúntur 29.maí 2016

Það var fámennur en glaðbeittur hópur sem lagði af stað úr Reykjavík um hádegisbilið. Í hópnum var nýinnfluttur Volvo XC70, Volvo 850, Volvo 940se og svo aldurshöfðinginn 240 Volvo. Á Selfossi bættist svo annar Volvo 850 í hópinn og stefnan sett á Hvolsvöll. Eins og venjulega beið Þór á tröppunum og tók vel á móti hópnum. Tvö stykki Volvo 142 Lesa meira →

Volvo S90 frumsýndur í Gautaborg

Á meðan verksmiðjur Volvo hafa ekki undan við að framleiða nýja XC90 bílinn er komið að því að kynna litla bróður hans til leiks. Volvo S90 verður kynntur til sögunnar miðvikudaginn 2.desember og ætlar Volvo að sýna beint frá því á youtube síðu sinni. Ekki nóg með að viðburðurinn verður í beinni heldur verður um gagnvirka útsendingu að ræða þar Lesa meira →

Góður afmælisakstur 240 bíla

Afmælisakstur Volvo 240 bíla var í dag í tilefni 40 ára afmælis þeirra en eins og volvomenn vita þá kom þeir fyrst á markað árið 1974.  Góð mæting var upp á plan Brimborgar og voru 21 Volvo 240 bílar mættir þar af öllum útgáfum og nokkrir af öðrum tegundum til að hittast og taka þátt í akstrinum. Nokkrir bílar vekja Lesa meira →

Volvoferð til Hvolsvallar 12. júlí

Kæru félagar Volvoklúbbur Íslands stendur fyrir viðburði þann 12. júlí næstkomandi, þar sem boðið verður upp á sumarrúnt til Hvolsvallar. Þar munum við hitta fyrir hjónin Þór og Helgu hjá Eldstó sem margir  volvomenn kannast við. Ferðin er fyrst og fremst rúntur og samkoma á Hvolsvelli og tilvalið tækifæri til að hittast og spjalla við aðra félagsmenn og fá sér Lesa meira →

Hópferð í Borgarnes 10. maí

Laugardaginn 10. maí ætlar Volvoklúbburinn að efna til hópferðar í Borgarnes á stórsýningu Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar. Áætlað er að leggja af stað frá Shell Vesturlandsvegi um kl. 13:00 svo mætið tímanlega. Hér má finna viðburðinn á Facebook Vonumst til að sjá sem flesta! Stjórnin