Volvo 90 ára(Myndband)
Saga Volvobíla síðustu 90 árin. Njótið vel.
volvoklubbur.is #Stofnað 2013
Saga Volvobíla síðustu 90 árin. Njótið vel.
Á meðan verksmiðjur Volvo hafa ekki undan við að framleiða nýja XC90 bílinn er komið að því að kynna litla bróður hans til leiks. Volvo S90 verður kynntur til sögunnar miðvikudaginn 2.desember og ætlar Volvo að sýna beint frá því á youtube síðu sinni. Ekki nóg með að viðburðurinn verður í beinni heldur verður um gagnvirka útsendingu að ræða þar Lesa meira →
Eins og ávallt þá fylgjumst við hér vel með hvað fer í sölu á Íslandi, og það sem vakti núna athygli var glæsilegur Volvo 740 GLE sem er á bílasölu á Egilsstöðum. Bíllinn er sagður árgerð 1984, en nýskráður 1987. Akstur er sagður 220 þúsund. Bíllinn er beinskiptur með yfirgír og 2.3 lítra vél. Nánari upplýsingar á bílasölur.is
Áhugavert nýtt myndband sem sýnir hvernig Volvo vörubíll notar innbyggða neyðarhemlun ef bílinn skynjar að það stefni í árekstur.
Volvo framleiðir ekki bara skemmtilega bíla heldur líka góðar auglýsingar sem ná til fólksins. Þessi hérna er glæný og talar sínu máli. Þessi auglýsing fjallar um að Volvo sé fyrir fólkið, og að Volvo vilji að fólk lifi lengur – með Volvo.
Þann 5. maí 1993 hætti Volvo að framleiða sinn vinsælasta bíl, Volvo 240 seríuna. Næstum því 2,9 milljónir Volvo 240 bíla voru framleiddur á þeim 19 árum sem framleiðslan stóð. Í fyrstu var bílinn gagnrýndur fyrir sitt boxaða útlit, en náði líka á þessum tíma að sanna sig sem öruggur bíll og vann m.a. European Touring Car Championship og var í Lesa meira →