Einstakur Volvo 245 til sölu

Það er ekki á hverjum degi sem fólki býðst að kaupa Volvo 245 sem er í góðu standi. Við hér í Volvoklúbbi Íslands fylgjumst vel með markaðnum hérna heima og skjótum inn einstaka frétt þegar að eitthvað merkilegt er í sölu.

Á bland.is má sjá glæsilegan Volvo 245 GL árgerð 1984. Bíllinn er sjálfsskiptur og ekinn aðeins 159.000 km, og verið geymdur inni á veturna síðastliðin 10 ár samkvæmt eiganda.

Allar upplýsingar á bland.is fyrir þá sem hafa áhuga að vita meira.

IMG_8232 IMG_8254 IMG_8333

Comments are closed.