Ekki missa af fjölskylduferðinni á Hvolsvöll

Við minnum á fjölskylduferðina á Café Eldstó á Hvolsvelli á laugardaginn. Ferðin var farin í fyrra og heppnaðist vel og nú viljum við sjá fleiri  bíla koma með. Hægt er að sameinst í bíla ef einhverjum vantar far. Skráið ykkur á viðburðinn á fésbókinni.

Nánari upplýsingar hér.

Comments are closed.