Ertu með breytt heimilisfang?

Við skráningu í félagið búum við til sérstakan félagalista, og þaðan eru stofnaðar kröfur útfrá kennitölu. Við notum því heimilisfang við skráningu þegar við sendum út skírteini og gjafir félagsmanna. Það er því mikilvægt að senda okkur póst ef heimilisfang breytist hjá skráðum félaga. Erum ekki beintengdir við þjóðskrá og töluverð sjálfvirkni í stofnun krafna í heimabankanum.

Endilega hafið samband, ef þið eruð ekki að fá sendingar frá okkur, eða hafið nýlega skipt um heimilisfang. Netfangið er postur(hja)volvoklubbur.is, eða í skilaboðum á fésbókarsíðunni okkar.

Erum að undirbúa pökkun og sendingu á afmælistímariti til félagsmanna í næstu viku.

Kveðja,  Stjórn Volvoklúbbs Íslands.

Comments are closed.