Rúntur í Borgarnes


Event Details


Þá er komið að því! Volvoklúbbur Íslands stendur fyrir rúnti í Borgarnes, laugardaginn 9. maí næstkomandi. Þar mun Fornbílafjelag Borgarfjarðar og Raftar standa fyrir stórsýningu í húsnæði Fornbílafjelagsins. Nánari upplýsingar um það hér: https://www.facebook.com/events/758485350934200/

Farið verður frá Shell Vesturlandsvegi kl. 12:30 og er áætlað að koma í Borgarnes milli 13:30 og 14:00.

Þar sem margir klúbbfélagar búa í Borgarfirðinum ætlum við líka að fara hópakstur frá Baulu Baulan Langholt) í Borgarfirði. Lagt verður af stað þaðan um kl. 13:00

Hvetjum alla til að mæta, bæði félagsmenn og aðra, allir velkomnir.

11173413_10206870694865326_2343264445237267305_n