Félagi fallinn frá

Við minnumst góðs félaga sem féll nýlega frá eftir baráttu við erfið veikindi undanfarin ár. Félagi okkar, Símon S. Wiium, Mánatúni 15, lést 19. mars sl. og hefur útförin farið fram í kyrrþey.  Símon var félagsmaður frá stofnun Volvoklúbbsins og mætti iðulega meðan heilsan leyfði á viðburði félagsins, áramótaakstur og aðalfundi.

Sendum ættingjum og vinum innilegar samúðarkveðjur.

Stjórn Volvoklúbbs Íslands.

Comments are closed.