Félagsgjald 2016

Kæru félagsmenn.

Á næstu dögum verður send út greiðslukvittun í heimabanka vegna félagsgjalda fyrir árið 2016. Greiðslan er kr. 2000 og hefur verið óbreytt frá stofnun félagsins. Um 170 félagsmenn fá kvittun í ár en alls voru 142 félagsmenn sem greiddu fyrir árið 2015. Þeir félagar sem ekki hafa aðgang að heimabanka geta lagt inn á reikning félagsins í næsta bankaútibúi eða með aðstoð þjónustuveri bankanna.
Við minnum á heimasíðuna okkar, volvoklubbur.is, en þar koma fram tilkynningar um viðburði og aðrar volvotengdar fréttir.

  • Bankareikningur: 0526 – 26 – 621113
  • Kennitala: 621113-1270
  • Senda afrit á postur(hja)volvoklubbur.is fyrir kvittun vegna millifærslu.

Comments are closed.