Félagskírteini 2018

Félagskírteini 2018 ásamt fréttabréfi er nú komið í póstinn og mun berast ykkur á næstu dögum. Viðburðir ársins ásamt öðrum fréttum má finna í fréttabréfinu. Góð regla er að hafa skírteinið með á viðburði félagsins, en í sumum tilfellum þarf að sýna skírteinin. Minnum á að félagskírteinið veitir aðgang að ýmsum afsláttum, t.d. hjá Brimborg, Aðalskoðun, Paulsen, Orkunni, og Bílhúsinu. Alla afslætti má finna hér á síðunni.

 

Comments are closed.