Gerast félagi

 

Félagsgjaldið er 2000 kr. fyrir aðild í eitt ár.  Krafa verður send í heimabankann fyrir árgjaldinu. Greiða þarf kröfu innan 45 daga og ofan á félagsgjaldið bætist kröfugjald sem rennur til bankans. Meðlimur telst ekki gildur fyrr en greiðslu er lokið. Skrá þarf inn kennitölu til að vera löglega skráður í klúbbinn.

Liðið geta nokkrar vikur frá skráningardegi þar til skírteini eru send til félagsmanna.

(Ef skráningarformið virkar ekki þá má senda okkur póst með skráningarupplýsingum)