Fimmtugur formaður

Formaður Volvoklúbbs Íslands er 50 ára í dag og viljum við félagar í stjórninni senda honum góðar kveðjur. Ragnar er einn mikilvægasti maðurinn í félaginu, en hann er einn af þeim sem kom félaginu á koppinn og er okkur í stjórninni mjög mikilvægur.

Við sendum honum okkar bestu kveðjur, en hann er erlendis á afmælisdaginn.

Comments are closed.