Fjölskyldugrilli frestað vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að fresta grillinu í Guðmundarlundi sem fram átti að fara á miðvikudaginn 21. júní, fram til 12. júlí. Veðurspáin er óhagstæð og mikil rigningarspá í kortunum. Nánari upplýsingar um nýja tíman verða sendar út þegar nær dregur.

Comments are closed.