Fleiri myndir frá Borgarnesferðinni

Um sl. helgi var fyrsti viðburður sumarsins hjá okkur. Mætingin var góð og hjálpaði eflaust að sólin skein og var gott veður til aksturs þrátt fyrir smá kulda og blástur.

Við höfum heyrt frá nokkrum sem fóru í ferðina, og var almenn ánægja með þennan viðburð, sem hefur fest sig í sessi hjá okkur síðustu árin.

Við fengum myndir frá einum ljósmyndara sem við fengum leyfi til að birta hér.

Myndirnar eru teknar í Borgarnesi og má sjá mun fleiri volvo bíla hérna en mættu frá Reykjavík í hópakstrinum.

Myndirnar tók Jóhann Þorsteinsson (JBÞ myndir).

Comments are closed.