Fleiri myndir úr afmælisrúnti 240 bíla

Í ágúst var farinn sögulegur 40 ára afmælisrúntur Volvo 240 bíla á Íslandi, yfir 20 bílar mættu í afmælisrúntinn og er þetta líklega stærsti 240 rúntur sem farinn hefur verið á Íslandi. Myndir frá Hafsteini ritara stjórnar.


Comments are closed.