Fleiri myndir úr grill viðburðinum

Birtum hérna fleiri myndir úr síðasta grilli sem var afar vel heppnað og vel sótt af félagsmönnum Volvoklúbbsins og fjölskyldum. Ekki oft sem veður er svona gott á viðburði sem er skipulagður fram í tímann. Þetta grillsvæði er einnig mjög miðsvæðis, en á frekar opnu svæði og óbókanlegt.


Comments are closed.