Flottur Volvo 850 kominn í fornbílaflokkinn

Þessi rauði Volvo 850 var auglýstur til sölu á ágústmánuði 2023 á samfélagsmiðlum. Árgerðin 1995 og því orðinn fornbíll og ágætis efni í slíkan bíl. Sjálfskiptur og ekinn 260 þúsund km. 2.0 lítra vél og leður í sætum. Tók sérstaklega eftir hversu flottur hann er inni með þessum rauðu mottum.

Comments are closed.