Nýjungar fyrir tónlist í Volvobílum

Áhugaverð umfjöllun þar sem fjallað eru um framtíðarsýn sem Volvo hefur varðandi raddstýrða möguleika til að hlusta á tónlist í Volvo.  Þetta er hægt að panta aukalega  í dag í nýja S60, V60, XC70, V40 og S80.

Kerfið heitir Sensus sem hægt er að tengja við internetið, í gegnum WiFi eða setja 3G og 4G í bílinn. Það gefur möguleika á að nota roadmap, vera beintengdur veðri og veðurspá fram í tímann á þeim stað sem bíllinn er. Og ef þú ert áskrifandi á Spotify, þá getur þú hlaðið þínum lista í bílinn.

Comments are closed.