Frétt á MBL.is og í Morgunblaðinu vegna rúntsins Posted on 30/12/2013 by Magnús Rúnar Magnússon Morgunblaðið er svo sannarlega að standa sig, og hafa birt skemmtilega grein sem fjallar um okkar árlega áramótarúnt um Reykjavík. Smellið hér til að lesa.