Fyrrum lögregluvolvo til sölu Posted on 13/11/2016 by Magnús Rúnar Magnússon Nú hefur verið auglýstur Volvo XC70 D5 sem er fyrrum lögreglubíll. Hann er ekinn um 450 þús. og er árgerð 2004. Bíllinn er auglýstur á Facebook-hópi Volvoklúbbsins.