Fyrstu myndirnar af XC90 Prótótýpu

Náðst hafa fyrstu myndirnar af næstu kynslóð af Volvo XC 90 (önnur kynslóð) þar sem  bíllinn hefur verið í prufuakstri. Sögurnar segja að Volvo muni skipta yfir í 4 sílandra túrbó vél fyrir dísel og bensín, en dísel vélarnar verða ekki seldar í Ameríku. Það er sagt að sjálfskiptingin verði 8 þrepa staðalbúnaður. Búist er við þessum bíl á vormánuðum 2015 eða jafnvel seint á árinu 2014. Fyrsta kynslóðin hefur nú verið í sölu í 12 ár og því kominn tími á betrumbætingu.


Myndir frá www.autoblog.com

Comments are closed.