Gefa kost á sér til stjórnar

Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér til stjórnar Volvoklúbbs Íslands.

Ragnar Þór Reynisson, Oddur Pétursson, Magnús Rúnar Magnússon, Hafsteinn Ingi Gunnarsson og Ingólfur Hafsteinsson gefa kost á sér sem aðalmenn en Einar Unnsteinsson og Bjarki Vilhjálmsson sem varamenn.

Comments are closed.