Glæsilegur Volvo 740 á sölu á Egilsstöðum

Eins og ávallt þá fylgjumst við hér vel með hvað fer í sölu á Íslandi, og það sem vakti núna athygli var glæsilegur Volvo 740 GLE sem er á bílasölu á Egilsstöðum. Bíllinn er sagður árgerð 1984, en nýskráður 1987. Akstur er sagður 220 þúsund. Bíllinn er beinskiptur með yfirgír og 2.3 lítra vél. Nánari upplýsingar á bílasölur.is

volvo740

 

Comments are closed.