Lægri bifreiðagjöld

Hver vill ekki borga aðeins lægri bifreiðagjöld.  Á Íslandi er algengt að bílar séu ekki með skráða rétta losun CO2 á bílnum, við það er áætlað gjaldið og oft greiðir fólk því hærra bifreiðagjald. Hægt er að komast hjá þessu með því að skrá þetta rétt hjá Tækniþjónustu Íslands fyrir ákveðið gjald.

Ef þú ætlar að eiga bílinn þinn í langan tíma þá getur borgað sig að hafa þetta rétt.