Viðgerðarhornið

Á þessari síðu verður hægt að finna handhægar upplýsingar um ýmsar viðgerðir á Volvobílum sem hægt er að finna á netinu til að hjálpa sér með einfaldari viðgerðir.

Bilun: Rafmagnsrúða fer ekki upp eða niður. Tengill á videó: Sýnt frá viðgerð á Volvo 940 bíl þar sem bilun er í takkanum til að færa rúðuna upp og niður.

Bilun: Bensíndæla í tanki(Feeder) er bilaður í Volvo 245. Skipt er um dælu og öflugri dæla sett í tankinn. Sýnt er frá hvernig dælan er tekin úr ný dæla sett í. Smellið hér til að opna á Youtube.

Bilun: Vond lykt kemur í gegnum miðstöðina. Volvo V70-XC70. Skipt um miðstöðvarsíu undir hanskahólfi. Torx 20 skrúfur losaðar, teppi tekið frá, hleri opnaður.