Góðir aukahlutir í V70

Volvo hefur alltaf hugsað suma bíla meira fyrir fjölskyldufólk og fer þá alla leið með hönnun og nýtingu bílsins. Volvo V70 og XC70 er einn af þessum bílum sem hægt er að fá nánast allt fyrir ferðalagið. Sem dæmi, borð og sæti fyrir útlegu, kælikassi fyrir gosið, haldari fyrir matvörurnar, aðskilin geymsla fyrir hundinn og innbyggður kælir eða hitari fyrir gos eða mat.

Borð og sæti Fyrir innkaupin Innbyggt kælibox hundageymsla Rafmagnskæling og hitari

Volvo V70 útilega

Myndir: volvocars.com

Comments are closed.